Atomic skíðin komin.

Miðvikudaginn 8 nóvember verða aðilar frá Norðlensku Ölpunumí í Brekkuseli frá kl. 19:30 og afhenda Atomic skiðin sem voru pöntuð í vor. Allir sem eiga pöntuð skíði eru beðnir að sækja þau á þessum tíma.