Barna og unglingamót FIS 2011

Skíðasamband Íslands hefur ákveðið fyrirkomulag úthlutunar barna- og unglingamóta FIS (Children I & II) fyrir komandi tímabil. Áhugasamir félagar úr Skíðafélagi Dalvíkur eru beðnir að hafa samband við Birki Bragason sem gefur upplýsingar um hvaða mót eru í boði í síma 8968491 eða senda póst á bikkibraga@simnet.is fyrir 15 desember.