Bikarmót 13-14 ára.

Bikarmót SKI og Slippsins í 13-14 ára flokki fer fram á Dalvík í dag. Skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði eru mótshaldarar. Dagskrái í dag er þessi. Laugardagurinn 6. febrúar: Svig stúlkur - stórsvig drengir. Kl. 10:30 Fyrri ferð, stúlkur svig. Kl. 11:15 Fyrri ferð, drengir stórsvig. Kl. 13:30 Seinni ferð, stúlkur svig. Kl. 14:15 Seinni ferð, drengir stórsvig. Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel. Farastjórafundur í Brekkuseli strax að móti loknu.