Bikarmót 13-14 ára á Dalvík og Ólafsfirði 21.-22. febrúar 2004

Skiðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar bjóða í bikarmót SKI 13 - 14 ára drengja og stúlkna á Dalvík og Ólafsfirði helgina 21.-22. febrúar 2004. Dagskrá: Föstudagur 20. febrúar: Kl. 20:00 Farastjórafundur í Brekkuseli. Laugardagur 21. febrúar: Svig Kl. 10:00 Fyrri ferð, stúlkur Kl. 10:45 Fyrri ferð, drengir Kl. 13:00 Seinni ferð, stúlkur Kl. 13:45 Seinni ferð, drengir Verðlaunaafhending strax að móti loknu. Sunnudagur 22. febrúar: Stórsvig Kl. 10:00 Fyrri ferð, drengir Kl. 10:45 Fyrri ferð, stúlkur Kl. 13:00 Seinni ferð, drengir Kl. 13:45 Seinni ferð, stúlkur Verðlaunaafhending strax að móti loknu. Staðsetningar greina verða ákveðnar síðar Mótshaldarar áskilja sér rétt á breytingum á dagskrá. Skráningum þarf að vera lokið fyrir kl.16:00 fimmtudaginn 19. febrúar og sendast þær á póstfang skidalvik@skidalvik.is eða á faxnúmer 466-1096. Nánari upplýsingar gefa fyrir hönd mótsnefndar Sigríður Gunnarsdóttir í síma 8620466 og Óskar Óskarsson í síma 8983589. Áætlunar og leigubílar: Hópferðabílar Dalvík, Ævar og Bóas bjóða upp á allar stærðir af bílum. sími: 466 1597. Jóhann Ólafsson 9 manna bíll símar 466 1097 og 894 7315. Ólafsfjörður, Sigurður Björnsson, (7 manna bíll) sími: 466 2340 og 8937740. Gisting: Brekkusel svefnpokapláss fyrir allt að 45 manns og möguleiki á uppábúnum rúmum í heimavist framhaldsskólans á Dalvík sími: 466 1010. Gistiheimilið Árgerði bíður upp á uppábúin rúm og svefnpokapláss símar: 5554212 og 8622109. Gistiheimilið Ytri Vík sími: 466 1982. Gistiheimili c/o Árni Júlíusson sími: 466-3088 & 893-2288. Skíðaskálinn í Tindaöxl, svefnpokapláss, sími: 466 2527. Hótel Ólafsfjörður, hótel og smáhýsi, sími 466 2400. Matsölur.Dalvík: Kaffi Sogn sími: 4663330. Tomman pizzaheimsendingar sími: 4661559. Olís grill sími: 4661832 og Esso sími: 4661236. Ólafsfjörður: Hótel Ólafsfjörður sími: 466 2400. Café Glaumbær sími 466-2449