Bikarmót 13 - 14 ára fyrri dagur

Þá er fyrri degi lokið á Olís-birkarmótinu. Eftir afleitar aðstæður í morgun birti til um níuleytið og þá var hafist handa við mótahald. Keppt var í svigi stúlkna og stórsvigi drengja og gekk það mjög vel. Úrslit munu birtast hér á síðunni innan skamms.