Bikarmót 13-14 ára í dag

Í dag fer fram bikarmót í svigi í flokki 13-14 ára, start kl. 14:00. Þessa stundina er hér logn og hiti um frostmark og smá éljagangur og því allt útlit fyrir góðan dag.