17.02.2010
Um næstu helgi verður bikarmót í 13-14 ára flokki í Hlíðarfjalli og er það Skíðafélag Akureyrar sem heldur mótið.
Dagskráin er eftirfarandi:
20. - 21. febrúar 2010
Föstudagur 19. febrúar
Kl. 20:00 Farastjórafundur í fundarherbergi ÍBA við Glerárgötu
Laugardagur 20. febrúar
Kl. 9:30 Fyrri ferð, stúlkur svig.
Kl. 10:15 Fyrri ferð, drengir stórsvig.
Kl. 12:00 Seinni ferð, stúlkur svig.
Kl. 12:45 Seinni ferð, drengir stórsvig
Verðlaunaafhending og fararstjórafundur við Strýtu að keppni lokinni
Sunnudagur 21. febrúar
Kl. 9:30 Fyrri ferð, drengir svig.
Kl. 10:15 Fyrri ferð, stúlkur stórsvig.
Kl. 12:00 Seinni ferð, drengir svig.
Kl. 12:45 Seinni ferð, stúlkur stórsvig
Verðlaunaafhending við Strýtu að keppni lokinni
Mótsslit
Mótshaldari áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá