Bikarmót 15 ára og eldri.

Mjög litlar líkur eru á að bikarmót í flokki 15 ára og eldri geti farið fram á Dalvík um næstu helgi eins og ráðgert var. Móta og aganefnd ski hefur síðan um helgi vitað um málið og vinnur í að finna lausn á því í samvinnu við mótshaldara. Nánari upplýsingar verða á heima síðu SKI í dag.