Bikarmót 15 ára og eldri í Böggvisstaðafjalli í dag.

Í dag heldur Skíðafélag Dalvíkur Bikarmót í flokki 15 ára og eldri. Keppni hefst kl. 09:45. Þegar þetta er skrifað um kl. 07:30 er veðrið mjög gott, hiti um frostmark og logn.