Bikarmót Domino´s í Böggvisstaðafjalli.

Á morgun laugardag verður keppt í stórsvigi á Bikarmóti Domino´s í Böggvisstaðafjalli. Skíðafélag Akureyrar eru mótshaldarar og átti mótið að fara fram í Hlíðarfjalli. Spáin er ekki góð fyrir Hlíðarfjall og því hætt við að vestan áttin sem er spáð nái sér á strik þar. Dagsskrá mótsins er á heimasíðu skíðafélags Akureyrar, skidi.is. Að þessum sökum fellur Dalvíkurmót 12 ára og yngri niður á morgun laugardag. Stefnt er að því að á Sunnudag verði Dalvíkurmótið samkvæmt dagsskrá