Bikarmót Domino´s í Hlíðarfjalli um helgina.

Um helgina fór fram Bikarmót í alpagreinum í Hlíðarfjalli. Í stórsvigi 15-16 ára sigraði Kristinn Ingi Valsson og Íris Daníelsdóttir varð þriðja. Öll úrslit er að finna á heimasíðu Skíðafélags Akureyrar www.skidi.is.