Bikarmót (FIS/ENL) á Ísafirði um síðustu helgi.

Um helgina fór fram Bikarmót (FIS/ENL) á Ísafirði. Skíðafélag Dalvíkur átti það keppendur sem stóðu sig vel en hæðst ber árangur Hjörleifs Einarssonar en vann 15-16 ára flokkinn í stórsvigi og varð Unnar Sveinbjarnarson annar í sama flokki. Öll úrslit úr mótinu má finna á www.snjór.is undir skrár efst á síðunni.