30.01.2008
Endanleg dagskrá bikarmóts SKI og N1 í flokki 13-14 ára,Dalvík-Ólafsfirði 2-3. febrúar 2008.
Dagskrá.
Athugið að keppt verður í báðum greinum á Dalvík.
Föstudagur 1. febrúar:
Kl. 19:00 Farastjórafundur í húsnæði ÚIÓ, Ólafsfirði.
Laugardagur 2. febrúar:
Stórsvig stúlkur.
Kl. 09:30 Fyrri ferð, stúlkur.
Kl. 11:30 Seinni ferð, stúlkur.
Stórsvig drengir.
Kl. 13:30 Fyrri ferð, drengir.
Kl. 15:30 Seinni ferð, drengir.
KL. 16:15 Farastjórafundur í Brekkuseli.
Verðlaunaafhending strax eftir mót á sunnudag.
Sunnudagur 3. febrúar:
Svig drengir-stúlkur.
Kl. 10:00 Fyrri ferð, drengir.
Kl. 10:45 Fyrri ferð, stúlkur.
Kl. 13:00 Seinni ferð, drengir.
Kl. 13:45 Seinni ferð, stúlkur.
Verðlaunaafhending strax að móti loknu, stórsvig-svig.
Aðstaða til þess að gera við skíði verður í troðaraskemmunni í Ólafsfirði.
Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá
N1 styrkir Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði.