Bikarmót SKI og Slippsins

Í dag fer fram fyrri keppnisdagur á Bikarmóti SKI og Slippsinns í 13-14 ára flokki. Aðstæður á skíðasvæðinu eru mjög góðar, logn og -3.5 gráður. Dagskrá er á áætlun og hefst keppni stundvíslega kl. 9.