24.02.2009
Um næstu helgi fer fram bikarmót í flokki 13-14 ára á Dalvík sem Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði halda. Dagskránni hefur verið breytt og er hún eftirfarandi.
Báðar greinar verða á Dalvík. Á laugardag verður keppt í svigi stúlkna og stórsvigi drengja. Á sunnudag verður keppt í svigi drengja og stórsvigi stúlkna.
Föstudagur 27. febrúar:
Kl. 20:00 Farastjórafundur í ÚÍÓ húsinu Ólafsfirði.
Laugardagur 28. febrúar: Svig-stórsvig.
Kl. 09:00 Fyrri ferð, stúlkur svig.
Kl. 09:45 Fyrri ferð, drengir stórsvig.
Kl. 12:00 Seinni ferð, stúlkur svig.
Kl. 12:45 Seinni ferð, drengir stórsvig.
Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel.
Farastjórafundur í Brekkuseli strax að móti loknu.
Sunnudagur 1. mars: Svig-stórsvig.
Kl. 09:00 Fyrri ferð, drengir svig.
Kl. 09:45 Fyrri ferð, stúlkur stórsvig.
Kl. 12:00 Seinni ferð, drengir svig.
Kl. 12:45 Seinni ferð, stúlkur stórsvig.
Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel.
Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði.