27.01.2010
Bikarmóti SKI og Slippsins í flokki 13-14 ára sem frestað var um viku fer fram á Dalvík dagana 6 og 7 febrúar nk.
Skráningar í mótið þurfa að berast á netfangið skidalvik@skidalvik.is
fyrir kl. 18:00 miðvikudaginn 3.febrúar.
Þeir sem skráðu í mótið samkvæmt fyrra mótsboði þurfa ekki að skrá aftur í mótið.
Dagskrá mótsins verður send út þriðjudaginn 2. febrúar.
Upplýsingar um mótahaldið gefur Óskar Óskarsson, skario@simnet.is eða í síma 8983589 eftir kl. 20.00 á kvöldin.
Með skíðakveðjum!
Skíðafélag Dalvíkur
Skíðafélag Ólafsfjarðar