Bikarmótið í dag

Í dag fer fram í Böggvisstaðafjalli Bikarmót í flokki 13-14 ára. Þetta er fyrsta mótið í þessu flokki en mótinu hefur verið tví frestað vegna veðurs og aðstæðna. Í dag er hér blíðu veður, vestan gola og -2 gráður. Keppni hefst kl: 10:00 með svigi stúlkna.