Bikarmót.SKI og Slippsins.

Á morgun er fyrri keppnisdagur bikarmóts í flokki 13-14 ára og eru aðstæður til mótahalds á skíðasvæðinu á Dalvík eru frábærar. Startlistar koma hér inn á síðuna innan skamms. Tímaplan. Laugardagur 28. febrúar: Kl. 08:15 Skoðun stúlkur og drengir Kl. 08:45 Skoðun líkur Kl. 09:00 Fyrri ferð, stúlkur svig. Kl. 09:45 Fyrri ferð, drengir stórsvig. Kl. 11:15 Skoðun seinni ferð stúlkur og drengir. Kl. 11:45 Skoðun líkur Kl. 12:00 Seinni ferð, stúlkur svig. Kl. 12:45 Seinni ferð, drengir stórsvig. Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel. Farastjórafundur í Brekkuseli strax að móti loknu. Sunnudagur 1. mars: Kl. 08:15 Skoðun drengir og stúlkur Kl. 08:45 Skoðun líkur Kl. 09:00 Fyrri ferð, drengir svig. Kl. 09:45 Fyrri ferð, stúlkur stórsvig. Kl. 11:15 Skoðun seinni ferð drengir og stúlkur. Kl. 11:45 Skoðun líkur Kl. 12:00 Seinni ferð, drengir svig. Kl. 12:45 Seinni ferð, stúlkur stórsvig. Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel. Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði