Bikarmótum SKÍ á Akureyri og Dalvík aflýst

Bikarmóti 15 ára og eldri í Hlíðarfjalli og bikarmóti 13-14 ára á Dalvík um helgina hefur verið aflýst vegna hörmulegs slyss.