Bilun í fréttakerfi.

Í gær kom upp bilun í fréttakerfi síðunnar en nú er búið að koma því í lag. Við vonum við að þeir fjölmörgu sem heimsækja frétta síðuna daglega haldi því áfram þrátt fyrir þessa bilun.