Bjartsmót - Úrslit í svigi og stórsvigi

Nú um helgina fór fram Bjartsmót þar sem keppt var í svigi og stórsvigi 9-10 ára barna. Keppendur voru vel á fjórða tuginn frá Skíðafélagi Akureyrar, Skíðafélagi Ólafsfjarðar og Skíðafélagi Dalvíkur. Bjartur lukkudýr okkar Dalvíkinga var fjarri góðu gamni þar eð garpurinn fékk flensuna í síðustu viku. Úrslit mótsins voru sem hér segir: Drengir 9 ára - Stórsvig 1. Ingimar Elí Hlynsson Ól 1.30,99 2. Unnar Már Sveinbjörnsson Dl 1.39,64 3. Friðrik Örn Ásgeirsson Ól 1.39,67 4. Benedikt Einarsson Ól 1.41,49 5. Jóhann Baldur Davíðsson Dl 1.50,56 6. Bergþór Arnþórsson Dl 1.53,82 Stúlkur 9 ára - Stórsvig 1. Aldís Benjamínsdóttir Dl 1.55,01 2. Sigurborg Olgeirsdóttir Dl 2.51,93 Drengir 10 ára - Stórsvig 1. Mod Björgvinsson Ól 1.28,58 2. Ari Sigþór Björnsson Ól 1.31,02 3. Mad Björgvinssson Ól 1.31,25 4. Kristófer Númi Hlynsson Ól 1.42,10 5. Stefán Páll Stefánsson Dl 1.45,37 6. Elvar Bjarki Friðriksson Dl 1.45,43 7. Eyþór Arnarson Ak 1.47,16 8. Þorsteinn Helgi Valsson Dl 1.47,82 9. Karl Guðmundsson Dl 1.49,27 10. Friðrik Grétarsson Dl 1.53,40 11. Sigurður Kristjánsson Dl 2.10,79 Stúlkur 10 ára - Stórsvig 1. Tinna Dagbjartsdóttir Ak 1.30,20 2. Anna Margrét Bjarnadóttir Dl 1.32,05 3. Lára Baldvinsdóttir Ak 1.32,31 4. Katrín Kristjánsdóttir Ak 1.33,92 5. Brynja Unnarsdóttir Ak 1.34,77 6. Inga Rakel Ísaksdóttir Ak 1.36,37 7. Sóley Inga Guðbjörnsdóttir Dl 1.37,94 8. Þobjörg Viðarsdóttir Dl 1.38,23 9. Hildur Vala Hallgrímsd. Ak 1.40,72 10. Silja Mist Sigurkarlsd. Ak 1.41,49 11. Nanna Gunnarsdóttir Ak 1.44,46 12. Kristrún María Björnsd. Ak 1.56,26 13. Alexandra Steinþórsdóttir Ak 2.01,77 Stúlkur 9 ára - svig 1. Brynja Villhjálmsdóttir Dl 1.47,55 2. Aldís Benjamínsdóttir Dl 1.47,58 3. Sigurborg Olgeirsdóttir Dl 2.42,62 Drengir 9 ára - Svig 1. Ingimar Elí Hlynsson Ól 1.30,80 2. Halldór Ingvar Guðjónsson Ól 1.33,93 3. Friðrik Örn Ásgeirsson Ól 1.37,90 4. Benedikt Einarsson Ól 1.44,32 5. Jóhann Baldur Davíðsson Dl 1.48,84 6. Einar Oddur Jónsson Dl 1.57,29 7. Unnar Már Sveinbjarnarson Dl 2.25,58 Stúlkur 10 ára - Svig 1. Lára Baldvinsdóttir Ak 1.31,23 2. Tinna Dagbjartsdóttir Ak 1.32,00 3. Brynja Unnarsdóttir Ak 1.33,79 4. Þorbjörg Viðarsdóttir Dl 1.37,66 5. Anna Margrét Bjarnadóttir Dl 1.38.10 6. Inga Rakel Ísaksdóttir Ak 1.41,56 7. Sigriður Jódís Gunnarsd Dl 1.42,99 8. Regina Sverrisdóttir Ol 1.51,91 9. Nanna Gunnarsdóttir Ak 1.55,77 10. Guðrún E.Guðmundsd. Ol 2.01,65 12. Alexandra Steinþórsdóttir Ak 2.13,43 13. Kristrún María Björnsd. Ak 2.14,64 14. Silja Mist Sigurkarlsdóttir Ak hætti 15. Hildur Vala Hallgrímsdóttir Ak hætti Drengir 10 ára svig 1. Mod Björgvinsson Ól 1.27,26 2. Mad Björgvinssson Ól 1.27,73 3. Stefán Páll Stefánsson Dl 1.41,61 4. Sigurður Kristjánsson Dl 1.45,03 5. Eyþór Arnarson Ak 1.45,70 6. Kristófer Númi Hlynsson Ól 1.45,72 7. Karl Guðmundsson Dl 1.47,63 8. Þorsteinn Helgi Valsson Dl 2.04,07 9. Ari Sigþór Björnsson Ól 2.18,72