Bjögvin vann svigmót í Ástralíu í nótt

Í nótt vann Björgvin Björgvinsson svigmót sem haldið var í Mt.Buller í Ástralíu. Hann fékk 12.93 punkta fyrir þennan árangur sem er hans langbesti árangur í svigi hingað til. Kristinn Ingi, Kristján Uni og Sindri Már féllu allir úr keppni. Nánari fréttir síðar.