Björgvin 4 í Lutsen í dag

Í dag var keppt í stórsvigi í Lutsen í Bandaríkjunum. Björgvin Björgvinsson endaði í 4 sæti, Gunnar Þór í 13. sæti og Sigurgeir í 19.sæti. Á morgun verður keppt í svigi.