Björgvin á leið til Austurríkis

Björgvin Björgvinsson heldur á morgun áleiðis til Austurríkis þar sem hann tekur þátt í e-cup móti í stórsvigi um helgina. Hann hefur verið í Ítalíu síðustu daga en í dag keppti hann í svigi en fór út í fyrri ferð.