Björgvin annar í nótt

Björgvin Björgvinsson varð annar í Álfukeppninni í svigi í nótt í Ástralíu. Kilian Albrecht sigraði en hann keppir fyrir Búlgaríu. 32 af 80 keppendum kláruðu mótið í nótt. Björgvin fór á samanlögðum tíma 1:36.77, en Albrecht var á 1:34.50.