Björgvin Björgvinsson á leið til Ástralíu og Nýja Sjálands.

Það styttist í að karlalandsliðið fari í æfingaferð til Ástralíu og Nýja Sjálands en snjóalög hafa ekki verið betri á þessum slóðum í 17 ár. Farið verður 14 ágúst , en þeir verða til 12 sept við æfingar og keppni á þessum slóðum. Slóðir inn á síður í Ástrallíu. www.mtbuller.com.au og www.thredbe.com.au