09.01.2008
Þá hefur keppnin hafist aftur eftir jólafrí. Keppt var í gær og í fyrradag. Í fyrradag kláraði Björgvin ekki fyrriferð. Það gekk vel hjá honum í gær en þá endaði eins og áður sagði í 28 sæti . þeir sem þekkja til sjá að íslandsvinurinn Kilian Albrecht og Alan Baxter voru að keppa í þessum mótum.
1 MISSILLIER Steve FRA 55.78 53.14 1:48.92
2 ZARDINI Edoardo ITA 56.55 52.94 1:49.49
3 HIRSCHER Marcel AUT 55.75 53.80 1:49.55
18 ALBRECHT Kilian BUL 56.72 54.14 1:50.86
26 BAXTER Alain GBR 56.33 55.33 1:51.66
28 BJOERGVINSSON Bjoergvin ISL 57.53 55.16 1:52.69