Björgvin enn að í Þýskalandi

Björgvins Björgvinsson er enn við keppni í Bischofswiesen í Þýskalandi. Í gær keppti hann í stórsvigi og hafnaði í 10. sæti. Fyrir þetta fékk Björgvin 45.87 punkta sem er nokkuð frá hans besta.