Björgvin hafnaði í 32 sæti í svigi í Leví í gær.

Björgvin Björgvinsson keppti í svigi á Evrópubikarmóti í Levi í Finnlandi í gær. Björgvin hafnaði í 32 sæti á samanlögðum tíma 1:59.44. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað hvað þetta mót gaf honum marga punkta.