Björgvin í 46. sæti í dag

Björgvin Björgvinsson hafnaði 46. sæti á sterku svigmóti í Mallau í Austurríki í dag eftir að hafa verið í 56. sæti eftir fyrri ferð. Kristinn Björnsson var einnig á meðal keppenda, hann hafnaði í 40. sæti. Björgvin var einni sek á eftir Kristni. Það voru 95. keppendur á mótinu í dag og margir þeirra sem keppa í heimsbikarnum.