Björgvin í 9. sæti í opnunnarmóti í Evrópubikarsins

Nú er seinni ferð lokið í sviginu, Björgvin Björgvinsson Dalvík endaði í 9. sæti, Stafán Jón Sigurgeirsson endaði í 74. sæti, alls störtuðu 111 keppendur. Íslandsvinurinn Kjetil Jansrud frá Noregi sigraði, hann hefur átt við bakmeiðsli að stríða undanfarin tvö ár frábær endurkoma hjá honum.