Björgvin íslandsmeistari í svigi.

Í dag var keppt í svigi á Skíðamóti Íslands. Björgvin Björgvinsson sigraði og vann með því annan íslandsmeistaratitill sinn á mótinu. Nánari úrslit síðar en nú stendur yfir keppni í svigi kvenna.