Björgvin Íslandsmeistari í svigi.

Þá er svig keppninni á Skíðamóti Íslands lokið. Björgvin Björgvinsson sigraði og vann þar með annað gullið sitt á mótinu. Úrslit dagsins má finna á skidi.is.