Björgvin keppir í Króatíu í dag.

Kvöld mót verður í svigi í dag. Björgvin Björgvinsson Dalvík verður meðal keppanda hann startar no 67 en 75 keppendur eru skráðir til leiks. Það vekur athygli að nokkrir sterkir keppendur eru að starta fyrir aftan 30, en keppnin í vetur hefur verið það spennandi, mistök hjá keppendum í móti breyta rásröð í dag. Sendi ykkur hér slóð þar sem hægt er að sjá fylgjast með beinni útsendingu. Einnig bendi ég á Eurosport verða með beina útsendingu. Startlisti http://www.fis-ski.com/uk/604/610.html?sector=AL&raceid=53979 Tímataka http://www.fis-ski.com/uk/604/1228.html?cal_suchsector=AL&event_id=24676 PDF skjal um móitð http://www.fis-ski.com/pdf/2009/AL/0393/2009AL0393PROG.pdf Skíðasambandið í Króatíu og þeir sem halda mótið hafa komið því á þann stall að þetta er með stærri mótum í Heimsbikar, umgjörð, verlaun og síðan og ekki síst hvað brekkan er vel undirbúin.