Björgvin keppti ekki í dag.

Björgvin Björgvinsson keppti ekki í stórsvigi Krajnska Gora dag eins og til stóð en í samtali við hann í dag sagðist hann vera á leið til Ítalíu þar sem hann tekur þátt í svigmóti á morgun.