Björgvin keppti í Evrópubikarnum í dag

Lokamóti í Evrópubikar sem fram fór í Crans Montana var að ljúka í dag og keppti Björgvin Björgvinsson Dalvík í svigi hann endaði í 19 sæti samanlagt , það var Urs Imboden sem vann , Hannes Brenner endaði í örðu sæti og Kiljan Albrecht í því þriðja. Björgvin náði fimmta besta tíma í seinni ferð.Þetta er hans besti árangur í svigkeppni í Evrópubikar.