Björgvin keppti í risasvigi í Slóveníu

Björgvin Björgvinsson var meðal keppenda í risasvigi í Kope í Slóveníu um helgina. Björgvin tók þátt í tveimur mótum í því fyrra hafnaði hann í 28. sæti og fékk 74,31 punkta en í því síðara hafnaði hann í 24. sæti og fékk 77,68 punkta. Þessir punktar eru á sviðuðu reki og Björgvin er með á heimslista.