Björgvin kominn af stað eftir smá hlé

Þá eru skíðamennirnir okkar erlendis að fara af stað aftur eftir smá hlé frá keppni. Björgvin Björgvinsson keppti þann 27. febrúar í risasvigi. Keppnin fór fram í Radstadt í Austurríki. Björgvin náði ekki að bæta punktastöðu sína, gerði 85,05 punkta en var fyrir með 79,23 punkta. Björgvin hafnaði í 95 sæti. BJV