Björgvin náði frábærum árangri í Króatíu í dag

Stórglæsilegt hjá Björgvin, hann endaði í 25. sæti í svigi í Zagreb í dag . Björgvin náði þeim áfanga að komast á meðal 30 bestu í dag . Eftri frábæra fyrri ferð þar sem hann fór af miklu öryggi og gaf þeim bestu ekkert eftir en hann startaði no 67. Í seinni ferð fór Björgvin af öryggi. Þegar ski talaði við hann stuttu eftir keppnina var hann mjög sáttur , nú hef ég klárað fyrsta mótið og fengið stig , nú er hægt að taka næsta skref að ná en betri árangri . Að hafa klárað er viss léttir og það veitir mér styrk að vita hvað ég get. Björgvin vildi einnig þakka öllum á skíðasvæðinu á Dalvík en þar gat hann æft við bestu aðstæður yfir hátíðarnar. slóð inn á úrslit http://www.fis-ski.com/uk/604/610.html?sector=AL&raceid=53979 Síðast þegar Íslendingur náði í topp 30 í Heimsbikar var árið 2000 í mars það var í Bomio Kristinn Björnsson endaði þar í 18 sæti slóð inn á þau úrslit http://www.fis-ski.com/uk/604/610.html?sector=AL&competitorid=5277&raceid=10913 Næst verkefni Björgvins er keppni í Adelboden um helgina. 25. 67 BJOERGVINSSO N Bjoergvin ISL Run 1: I1 20.75 (28.) +0.86 I1-I2 18.59 (27.) +0.81 I2 39.34 (29.) +1.37 I2-Fin 15.98 (2.) +0.04 Fin 55.32 (21.) +1.41 Run 2: I1 22.09 (28.) +1.13 I1-I2 20.50 (23.) +1.05 I2 42.59 (26.) +1.98 I2-Fin 18.66 (26.) +1.25 Fin 1:01.25 (26.) +2.89 Total: I1 1:17.41 (27.) +2.15 I2 1:37.91 (25.) +2.58 Fin 1:56.57 (25.) +3.26