Björgvin sigraði í svigi á Icelandair Cup í Hlíðarfjalli.

Um helgina er Icelandair Cup mótaröðin í Hlíðarfjalli. Í dag var keppt í svigi í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki sigraði Björgvin Björgvinsson, Unnar Sveinbjarnarson varð 6. Jakob Helgi Bjarnason 9. Þorsteinn Helgi Valsson 10. Mod Björgvinsson 11. Mad Björgvinsson kláraði ekki. Hjörleifur Einarsson var ekki með í dag. Heildar úrslit má finna á skidi.is. Á morgun Sunnudag verður kepp í stórsvigi.