Björgvin sigrar í Hurdal. Frétt af heimasíðu SKI.

Björgvin Björgvinsson sigraði í gær svigmót í Hurdal í Noregi. Tími Björgvins var 1:47.89, fyrri ferð 57.18 og seinni ferð 50.71. Hann var rúmri 1,5 sekúndu á undan næsta manni sem að var norðmaðurinn Lars Loeseth Sunde á tímanum 1:49.43, þriðji í gær var svíinn Martin II Anderson á tímanum 1:49.53 Björgvin fær 40.32 punkta fyrir þetta mót. Hann keppir aftur í dag í svigi á sama stað.