15.09.2007
Álfukeppninni lokið Björgvin Björgvinsson vann með yfirburðum!
Síðasta mótið í álfubikarnum fór fram síðasliðna nótt. Björgvin Björgvinsson vann og innsiglaði yfirburðasigur í samanlagðri stigakeppninni.. Gísli Rafn Guðmundsson náði 6 sæti og var með 3 besta tíman í seinni ferð á sömu sek og Björgvin, Árni Þorvaldsson og Stefán Sigurgeirsson kláruðu ekki .
Björgvin náði að vinna 6 mót , 3 svig og 3 stórsvig , hann varð tvisvar í öðrusæti í svigi og tvíkeppni , einu sinni í þriðja sæti í risasvig og tvisvar í sjötta sæti í stórsvig og risasvigi , hann kláraði ekki í tveimur mótum, einu stórsvig og risasvigi. Glæsilegur árangur.
Hér að neðan má sjá úrslit úr stórsvig , þar má sjá hvað Gísli átti gótt mót ,en hann er með þriðja tíman í seinniferð og nær í sína bestu stórsvigspunkta.
sæti
Name Land fyrri ferð seinni ferð samanlagt FIS Points
1 BJOERGVINSSON Bjoergvin ISL 1:10.44 1:10.02 2:20.46 20.00
2 COHEE Nick USA 1:11.09 1:10.17 2:21.26 25.01
3 THORSON Tague USA 1:10.11 1:11.28 2:21.39 25.83
4 CAFE Tim NZE 1:11.27 1:11.40 2:22.67 33.85
5 HARRIS Martin USA 1:12.07 1:11.63 2:23.70 40.30
6 GUDMUNDSSON Gisli Rafn ISL 1:13.27 1:10.83 2:24.10 42.81
Heildarúrslit http://www.fis-ski.com/uk/604/610.html?sector=AL&competitorid=71967&raceid=52037
Hér má sjá hvar okkar menn enduðu í stigakeppninni
sæti
sæti Samanlagt sæti Svig sæti Stórsvig sæti Risasvig
1 BJOERGVINSSON Bjoergvin ISL 1 680 1 280 1 340 8 60
16 GUDMUNDSSON Gisli Rafn ISL 15 130 24 29 10 82 24 19
37 THORVALDSSON Arni ISL 36 49 25 33 25 16
38 SIGURGEIRSSON Stefan Jon ISL 38 48 16 48
Heildarúrslit
http://www.fis-ski.com/uk/604/1467.html?sector=AL&suchseason=2008&suchcup=ANC&suchgender=M
Strákarnir koma heim í vikunni .