Brettaklubbúrinn gistir í Brekkuseli

Krakkarnir í brettaklúbb félagsins ætla að renna sér í fjallinu fram á nótt með dúndrandi tónlist í brekkunum og gista síðan í Brekkuseli. Aðstæður á skíðasvæðinu eru frábærar fyrir brettafólk, púðursnjór út um allt og frábært færi í brekkunum. Það eru myndir á myndasíðunni sem teknar voru í kvöld.