Breyting á æfingatöflu!

Á foreldrafundi sem haldinn var í Brekkuseli þann 17. des síðastliðinn voru þónokkrir foreldrar sem óskuðu eftir breytingu á æfingatöflu hjá 1-2 bekk vegna annarra frístunda. Að sjálfsögðu viljum við koma til móts við sem flesta og því hefur verið gerð eftirfarandi breyting á æfingatöflu sem tekur gildi frá og með n.k miðvikudegi þann 8. janúar! Ath en breytingin á bæði við um mánudags-, og miðvikudagsæfingar! Breyting verður eftirfarnadi: Leiktími verður frá kl 15.30-16:30 1-2 bekkur frá kl 16:30-17:30 Snillingar/Stjörnuhópur frá kl 17:45-18:45 Ef nánari upplýsinga er óskað vinsamlegast hafið þá samband við Hörpu Rut í síma 866-3464