18.04.2005
Smávægileg breytin hefur verið gerð á dagskrá Andresarleikanna hjá 7 ára en leikjabrautin hefur verið færð frá fimmtudegi til laugardags og stórsvigið sett á föstudag..
KL. 20..00 Skrúðganga frá KA heimilinu
KL. 20.30 Andakt: Séra Pétur Þórarinsson
Mótssetning: Kristján Vilhelmsson
Andrésar eldurinn kveiktur
Fimmtudagur 21. apríl:
KL. 10.00 Svig 8 ára
KL. 10.00 Stórsvig 10 ára
KL. 10.00 Svig 11 ára
KL. 13.00 Ganga allir flokkar, hefðbundið
KL. 13.30 Svig 12 ára
KL. 13.30 Svig 9 ára
KL. 13.30 Stórsvig 13-14 ára
KL. 20.00 Verðlaunaafhending í Íþróttahöll.
Föstudagur 22. apríl:
KL. 10.00 Stórsvig 8 ára
KL. 10.00 Stórsvig 9 ára
KL. 10.00 Stórsvig 12 ára
KL. 13.00 Ganga allir flokkar, frjáls
KL. 13.00 Stórsvig 7 ára
KL. 13.30 Svig 10 ára
KL. 20.00 Verðlaunaafhending í Íþróttahöll.
Laugardagur 23. apríl:
KL. 10.00 Svig 13-14 ára
KL. 10.00 Leikjabraut 7 ára
KL. 10.00 Stórsvig 11 ára
KL. 11.00 Boðganga 9 -14 ára,þrautabraut göngu 8 ára og yngri
KL. 15.00 Verðlaunaafhending í Íþróttahöll, mynda-sýning
frá leikunum og mótsslit.