19.02.2004
Þær breytingar hafa verið gerðar á dagskrá bikarmótsins að svigið hefur verið fært til Dalvíkur vegna erfiðra aðstæðna í Ólafsfirði.
Ákveðið hefur verið að hefja keppni kl.10 í stað kl.11.
Ný dagskrá.
Föstudagur 20. febrúar:
Kl. 20:00 Farastjórafundur í Ráðhúsinu á Dalvík.
Laugardagur 21. febrúar: Svig, Dalvík.
Kl. 10:00 Fyrri ferð, stúlkur
Kl. 10:45 Fyrri ferð, drengir
Kl. 13:00 Seinni ferð, stúlkur
Kl. 13:45 Seinni ferð, drengir
Verðlaunaafhending strax að móti loknu.
Sunnudagur 22. febrúar: Stórsvig, Dalvík
Kl. 10:00 Fyrri ferð, drengir
Kl. 10:45 Fyrri ferð, stúlkur
Kl. 13:00 Seinni ferð, drengir
Kl. 13:45 Seinni ferð, stúlkur
Verðlaunaafhending strax að móti loknu.
Mótshaldarar áskilja sér rétt á breytingum á dagskrá.