Breytingar á dagskrá Jónsmóts

Þar sem veðurspá er mjög ótrygg fyrir sunnudag munum við gera eftirfarandi breytingar á dagskrá Jónsmóts. Föstudagur 6. mars kl. 19:30 Start 50 metra Bringusund í sundlaug Dalvíkur. Fararstjórafundur að sundi loknu. Laugardagur 7. mars. Kl. 09:00 Afhending númera. kl. 09:30 Brautarskoðun. kl. 10:oo start stórsvig. kl. 12:3o Brautarskoðun svig. kl. 13:oo start svig. Verðlaunaafhending og mótsslit í Brekkuseli að móti loknu. Þegar mótslitum er lokið er fararstjórum og starfsmönnum boðið til kaffisamsætis. Nánari upplýsingar veitir Snæþór í síma 6593709. Mótsstjórn.