Breyttir æfingatímar hjá yngstu hópum og Stjörnuhóp

F.o.m. 4.apríl verða smávægilegar breytingar á tímunum hjá yngstu æfingahópunum og stjörnuhópnum. Fram að páskum munu fleiri hópar æfa saman í einu. Hjá leiktímahópnum fellur laugardagsæfingin niður og eigum við þá eftir tvo þriðjudaga eftir þessa vertíðina. Þar sem að nýjir æfingatímar rekast væntanlega á æfingar í öðrum íþróttagreinum, þá hef ég sett upp fjórar æfingar í viku þennan tíma fram að páskum. Það væri mjög gott ef börnin geta mætt á 3 æfingar í viku, en að sjálfsögðu eru þau velkomin á allar æfingarnar. Æfingarnar verða sem hér segir. Mánudagar 1-3 bekkur 16:30 - 17:45 Stjörnuhópur 18:00 - 19:00 Þriðjudagur Leiktími 15:15 - 16:15 1-3 bekkur 16:30 - 18:00 Miðvikudagur 1-3 bekkur 16:30 - 18:00 Fimmtudagur 1-3 bekkur og stjörnuhópur 17:30 - 19:00 kv Sveinn T.