BRÝNA OG BRÆÐA FYRIR ANDRÉS

Nú þurfa allir að fara að huga að því að láta taka skíðin sín í gegn fyrir Andrésar Andarleikana. Best væri að bæði brýna kantana og bræða undir botninn. Fyrir þá sem ekki sjá sér fært að taka skíði barnanna sinna í gegn þá tekur Snæþór það að sér fyrir aðeins 1000,-. Munið að hafa samband við hann tímanlega í síma 659 3709.