Búið að velja keppendur á Ólympíuleikana

Í dag gaf IsI upp að sex keppendur færu á Vetrar Ólympíuleikana í Salt Lake City í Bandaríkjunum í febrúar og kepptu þar fyrir íslands hönd. Dalvíkingar eiga þar einn fulltrúa en það er Björgvin Björgvinsson. Meira um það síðar.